Synir Lothars Grund heimsóttu safnið

22.04.2024

Alfred og Atli, synir Lothars Grund og Önnu Halldórsdóttur, heimsóttu safnið og sýninguna um föður sinn, Lothar Grund, í fylgd frænda síns, Brynjars Bragasonar, Ingibjargar Steinunnar Sverrisdóttur landsbókavarðar, Sigríðar Jónsdóttur sérfræðings á Leikminjasafni og Ólafs J. Engilbertssonar sýningahönnuðar.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall