Vefnum "Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga" hefur verið lokað

03.09.2024

Vefnum "Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga" (doktor.landsbokasafn.is) hefur verið lokað. Allir titlar sem áður voru eingöngu birtir á vefnum doktor.landsbokasafn.is hafa nú verið skráðir í bókasafnskerfið Gegni og má finna með leit í leitargátt bókasafna, Leitir.is.

Nýjar doktorsritgerðir sem koma út á prenti eru skráðar í bókasafnskerfið Gegni og rafrænar doktorsritgerðir eru skráðar og varðveittar í varðveislusafninu Opin vísindi. Bæði kerfin eru leitarbær gegnum leitargáttina Leitir.is.

Afrit af vefsíðunni má einnig finna á Vefsafn.is.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall