Fréttasafn - Landsbókasafn

Heimsókn fyrrum forstöðumanna ríkisstofnana

08.11.2012

Miðvikudaginn 7. nóvember heimsótti safnið hópur fyrrverandi forstöðumanna ríkisstofnana og kynnti sér starfsemina. Hópurinn heimsótti Tón- og myndsafn, Íslandssafn, Handritasafn og kynnti sér stafræna endurgerð í Myndastofu.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall