Fréttasafn - Landsbókasafn

Dagur íslenskrar tungu 2012

14.11.2012

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, vekjum við athygli á að ýmsar upplýsingar á vefnum Jonashallgrimsson.is hafa verið uppfærðar.  Þar á meðal eru skrár um rit Jónasar og nýjar útgáfur rita eftir hann.  Á fréttasíðu vefjarins má finna upplýsingar um  ný rit og viðburði í ýmsum stofnunum.   


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall