Fréttasafn - Landsbókasafn

Thorbjørn Egner í 100 ár

12.12.2012

Miðvikudaginn 12. desember 2012 kl 15.30 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Thorbjørns Egner.

Ávörp flytja:
Dag Wernø Holter, sendiherra Noregs á Íslandi,
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður
og dr. Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leikminjasafns Íslands.

Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðleikhússins,
Leikminjasafns Íslands, Nasjonalbiblioteket í Ósló og sendiráðs Noregs á Íslandi.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall