7. ársfundur Landsaðgangs, 22. mars 2013

22.03.2013

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum verður haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, föstudaginn 22. mars kl. 15.00.

Dagskrá

  1. Fundargerð 6. ársfundar
  2. Starf stjórnarnefndar
  3. Ársskýrsla 2012
  4. Ársreikningur 2012
  5. Greiðsluskipting 2013
  6. Önnur mál

Gögn fundarins verða vistuð á þessa síðu eftir því sem þau eru tilbúin.

Fundurinn er öllum opinn en beðið er um að tilkynning um þátttöku verði send til Erlu Bjarnadóttur á netfangið  erlabj@landsbokasafn.is í síðasta lagi miðvikudaginn 20. mars.

Fundurinn verður tekinn upp og tengill á upptökuna verður gerður aðgengilegur hér.

Til að geta opnað upptökuna þarf viðbóin Microsoft Silverlight að vera uppsett í því tæki sem notað er. Hægt er að sækja viðbótina hér.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall