Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Nafn Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940) er tengt jafnréttisbaráttu kvenna á Íslandi sterkum böndum. Í lok ársins 1887 hélt hún fyrirlestur í Reykjavík um hagi og réttindi kvenna yfir stórum hóp áheyrenda. Hún rakti stöðu kvenna í samtíma sínum; ekki bara á Íslandi, heldur líka í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún lagði m.a. áherslu á launamun kynjanna og hvernig konur væru smám saman að tryggja sér aukin réttindi til náms og vinnu. Fyrirlestrinum var almennt vel tekið af bæði fjölmiðlum og almenningi.

Smellið á myndina til að lesa fyrirlesturinn á vefnum Bækur.is:

Fyrri kjörgripir


Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund
200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Skjalasafn Hringsins
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Ein ný sálmabók 1589
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall