Fréttasafn - Landsbókasafn

Nýtt gagnasafn í lögfræði

24.04.2013

Lagadeild hefur fengið aðgang að gagnasafninu Westlaw UK - Westlaw International og er það opið notendum  á háskólanetinu. 
Þar er að finna margvíslegar lagaheimildir, lög, reglugerðir, bækur, alfræði o.fl.  Þegar inn í gagnasafnið er komið þarf  smella á Services efst til hægri til að velja Westlaw International.    

Minnum einnig á HeinOnline,  Law Journal Library  með heildartextum um 1690 tímarita ásamt English Reports, Full Reports (1220-1867) sem einnig er opinn á háskólanetinu.

Tenglar við  þessi gagnasöfn og fjölda annarra  er m.a.  undir Rafræn gögn  hér á vef safnsins landsbokasafn.is  

Leiðbeiningar við Westlaw


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall