Fréttasafn - Landsbókasafn

130 ár frá fæðingu Páls Eggerts Ólasonar

11.06.2013

Í gær voru liðin hundrað og þrjátíu ár frá fæðingu Páls Eggerts Ólasonar en hann mótar sýn okkar á fortíðina enn þann dag í dag; Páll Eggert tók m.a. saman Íslenskar æviskrár og Handritaskrá Landsbókasafns Íslands auk þess sem hann ritaði ævisögu Jóns Sigurðssonar í fimm bindum. Bragi Þorgrímur Ólafsson fagstjóri handritasafns Landsbókasafns Íslands segir frá Páli Eggerti og störfum hans í Víðsjá í dag.

http://www.ruv.is/vidsja-dagsins/thridjudagur-11-juni


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall