Fréttasafn - Landsbókasafn

Gagnasafn fyrir þýðendur og fleiri

30.09.2013

Í tilefni af degi þýðenda 30. september viljum við minna á gagnasafnið 'Communication & Mass Media Complete' sem vísar m.a. í efni 750 tímarita á sviði fjölmiðlunar, þýðingar- og táknmálsfræði.  Þar af eru um 500 tímarit með heildartextum.

Gagnasafnið er hjá EBSCOhost en aðgangur er takmarkaður við tölvur  á háskólanetinu.

Sjá einnig á lista yfir  Rafræn gögn á vef safnsins


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall