Fréttasafn - Landsbókasafn

Handritasafn lokað vegna ráðstefnu

08.10.2013

Handritasafn verður lokað eftir hádegi á fimmtudag og allan föstudag vegna ráðstefnunnar „Heimur handritanna“. Ef gestir vilja skoða handrit þessa daga er hægt að panta þau fyrirfram með því að senda tölvupóst á handrit@landsbokasafn.is, hringja í síma 525-5678 eða með því að leggja inn pöntun fyrir hádegi á fimmtudag.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall