Jólamerki Thorvaldsensfélagsins

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Á jólasýningu safnsins má sjá úrval jólamerkja Barnauppeldissjóðs Thorvaldsenfélagsins, en 100 ár eru frá því félagið gaf út fyrsta jólamerkið til styrktar góðu málefni. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar hafa ljáð félaginu mynd til að prýða merki félagsins eins og Júlíana Sveinsdóttir, Jóhannes Kjarval, Nína Tryggvadóttir og Ásgrímur Jónsson. Á fyrsta merkinu var teikning Benedikts Gröndals af Fjallkonunni. Jólamerkið í ár er hannað af Baltasar Samper og ber heitið Tré Jesaja. Ágóði af sölu merkisins í ár rennur til Reykjadals.

Sýningarskrá

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Strá fyrir straumi - Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871

Strá fyrir straumi - Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Pappírshandrit og skinnblöð

Pappírshandrit og skinnblöð

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Maístjarnan fyrir ljóðabók ársins 2022

Maístjarnan fyrir ljóðabók ársins 2022

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall