Ráðstefna um þýðingar - 7. desember

05.12.2013

Á milli frænda: Ráðstefna um þýðingar á milli norsku og íslensku

 

Athugið að vegna forfalla verða breytingar á dagskránni hér á eftir og stendur ráðstefnan frá kl. 10:00 - 12:30

 

Laugardaginn 7. desember 2013 kl. 10.00-16.00 í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal

 

Dagskrá

Kl. 10.00: Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, setur ráðstefnuna

Kl. 10.15: Margit Walsø (formaður NORLA (Norwegian Literature Abroad): fyrirlestur um strauma og stefnur í norskum samtímabókmenntum (á norsku)

Kl. 11.00: Helene Uri (rithöfundur og prófessor í málvísindum): um eigin reynslu af að fá skáldsögur sínar þýddar: „Å bli oversatt: en pur glede?» (á norsku)

Kl. 11.45: Sylfest Lomheim (Fyrrverandi formaður Norsk språkråd og höfundur kennslubókar í þýðingarfræði, Omsetjingsteori). Fyrirlestur um textun og myndlíkingar (á norsku)

Kl. 12.30: Hádegishlé: Möguleiki á að kaupa mat í kaffistofu bókasafnsins

Kl. 13.15: Gauti Kristmannsson: "Norðrið fundið upp á nýtt. Endurreisn norrænna bókmennta á 18. öld með góðri hjálp frá Skotlandi" (á ensku)

Kl. 14.00: Pallborðsumræða um þýðingar og þýddar bækur (á Norðurlandamálum)

Stjórnandi: Dagný Kristjánsdóttir.

Þátttakendur: Einar Ólafsson, Margit Walsø, Sigurður Svavarsson og Úlfar Bragason.

Kl. 15.00: Afhending bókagjafar til Háskólabókasafnsins

Léttar veitingar í boði sendiráðsins

 

Ráðstefnan er öllum opin. Aðgangur ókeypis.

 

Umsjón: Per Landrø, menningar- og upplýsingarfulltrúi Norska sendiráðsins á Íslandi, og Gro-Tove Sandsmark, norskur lektor við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

 

Fundarstjóri: Gro-Tove Sandsmark

 

Norska sendiráðið á Íslandi og norskur lektor í Háskóla Íslands þakka samstarfsaðilum kærlega fyrir

                                               

Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall