Fréttasafn - Landsbókasafn

Laus störf á safninu

09.01.2014

Landsbókasafn auglýsir tvö störf laus til umsókna, annars vegar starf fagstjóra í útlánum og hins vegar starf í aðföngum.

Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2014.

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall