Fréttasafn - Landsbókasafn

Upplýsingaþjónusta í útrás

16.02.2014

Upplýsingaþjónusta safnsins  býður upp á stefnumót á Háskólatorgi kl. 11:30-13:30 næstu þriðjudaga,  þ.e.  18. feb., 25. feb., og 4. mars.

Við viljum minna á þá fjölbreytta þjónustu sem safnið veitir, öll gagnasöfnin, rafræn gögn sem notendum standa til boða, aðstoða við heimildaleit og sitthvað fleira.

 

Í framhaldi  verða í fyrirlestrasal safnsins örkynningar á ýmsum gagnasöfnum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Dagskrá:

Fimmtudaginn 20. febrúar  kl. 11:50-12:10 – Web of Science   

Fimmtudaginn 27. febrúar  kl. 11:50-12:10 – Leitir.is 

Fimmtudaginn 6. mars  kl. 11:50-12:10  – ProQuest

Fimmtudaginn 6. mars kl. 12:15-12:45 – EndNote


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall