Fréttasafn - Landsbókasafn

Web of Science - örkynning í dag

20.02.2014

Í dag fimmtudaginn 20. febrúar kl 11:50-12:10 verður í fyrirlestrasal safnsins kynning á gagnasafninu Web of Science sem fékk nýtt viðmót í byrjun þessa árs.

Web of Science er eitt af þremur þverfaglegu gagnasöfnum sem opin eru á landsvísu. Þar er vísað í efni rúmlega 10 þúsund virtra fræðirita ásamt tenglum

við heildartexta greina sem opnast þegar notandinn hefur aðgang að þeim.

Aðgangur að Web of Science er undir Rafræn gögn hér á vef safnsins og á vef Landsaðgangs hvar.is


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall