Af jörðu

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Íslensk torfhús eftir Hjörleif Stefánsson í útgáfu Crymogeu

viðurkenning Hagþenkis 2013

Viðurkenning Hagþenkis var veitt í Þjóðarbókhlöðunnivið hátíðlega athöfn 28. febrúar.

Í greinargerð viðurkenningarráðs Hagþenkis 2013 segir um bókina: „Efnismikið og heilsteypt ritverk sem opnar augu lesandans fyrir þætti íslensku torfbæjanna í íslenskum menningararfi.“ Hjörleifur er fæddur árið 1947 og  stúdent frá MR 1967 og lauk lokapróf í byggingarlist frá Universitetet i Trondheim, Norges Tekniske Högskole 1972. Hann hefur skrifað mörg rit um byggingarsögu og byggingalist. Sett hefur verið upp örsýning af þessu tilefni í safninu.

Sjá nánar á vef Hagþenkis

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Að vera kjur eða fara burt?

Að vera kjur eða fara burt?

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Jólaútgáfur

Jólaútgáfur

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Netspjall