Brynjólfur Sveinsson biskup

skáldsaga frá 17. öld eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm

Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm (1845-1918) var fyrsti íslenski rithöfundurinn sem lifði á skrifum; fyrsti Íslendingurinn til að skrifa sögulegar skáldsögur og fyrsta íslenska konan til að skrifa skáldsögur. Fyrsta sögulega skáldsagan hennar í fullri lengd kom út 1882 og tók á lífi Brynjólfs Sveinssonar biskups. Þó að skáldsagan hafi fengið misjafna dóma, þá varð Torfhildur vinsæll höfundur og gaf út fjórar sögulegar skáldsögur, margar smásögur og barnabækur; hún stofnaði líka og ritstýrði mörgum íslenskum tímaritum.

Smellið á myndirnar til að opna bókina á Bækur.is

Fyrri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Om jordbranden paa Island i aaret 1783

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Þjóðsagnahandrit Jóns Árnasonar

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Sá nýi yfirsetukvennaskóli

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Netspjall