Fréttasafn - Landsbókasafn

Austurríski sendiherrann í heimsókn

18.03.2014

Dr. Ernst-Peter Brezovsky, sendiherra Austurríkis, með aðsetur í Kaupmannahöfn, skoðaði sýninguna Á hjara veraldar 13. mars s.l. ásamt aðstandendum Melittu Urbancic, Vigdísi Finnbogadóttur og fleiri góðum gestum.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall