Fréttasafn - Landsbókasafn

Prufuaðgangur að tímaritum um safnafræði o.fl

10.04.2014

Minnum á prufuaðgang að 19 tímaritumum safnafræði frá  Maney Publishing's - Conservation & Museum Studies sem opinn er notendum á háskólanetinu til 5. júní.

Undir fyrirsögninni  Conservation er aðgangur að 13 tímaritum og  6 undir fyrirsögninni Museum studies á slóðinni http://www.maneyonline.com/page/archaeo

 Athugið að  ekki er aðgangur að heftum frá síðustu 12 mánuðum.

 Notið tækifærið og látið okkur vita hvernig ykkur líst á.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall