Fréttasafn - Landsbókasafn

Þremur sýningum lýkur 19. maí

14.05.2014

Nú líður að lokum sýningarinnar Frá hjara veraldar - Melitta Urbancic –í útlegð frá Austurríki á Íslandi, og einnig sýninga um Nínu Tryggvadóttur og verðlaunabók Hagþenkis 2013, Af jörðu. Þessum sýninugm lýkur mánudagin 19. maí. Mánudaginn 26. maí kl 16 verður svo opnuð sýningin Michel Butor og vinir í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík, franska sendiráðið, Alliance francaise, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall