Fréttasafn - Landsbókasafn

Ráðstefna um Dewey-flokkunarkerfið

19.05.2014

Alþjóðleg ráðstefna um Dewey-flokkunarkerfið verður haldin í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu þann 22. maí næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er:

Dewey-flokkunarkerfið - trending DDC topics in Iceland and other parts of Europe.                  

Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis. Dagskrá og nánari upplýsingar er að finna á vef Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Skráning er til 21. maí á netfangið erlabj@landsbokasafn.is

Nánari upplýsingar veita Ragna Steinarsdóttir ragnas@landsbokasafn.is og Þórdís T. Þórarinsdóttir thordis@msund.is.

Ráðstefna er haldin í tengslum við ársfund EDUG - Evrópusamtaka Dewey-notenda (European DDC Users Group)


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall