Norrænt bókband - sýningu lýkur

05.08.2014

Í dag, 5. ágúst, er síðasti dagur sýningarinnar Norrænt bókband 2013. Að þessu sinni eru þátttakendur 80, þar af 13 Íslendingar og fá tveir þeirra heiðursviðurkenningu, þau Hrefna Ársælsdóttir og Ragnar Gylfi Einarsson. Héðan fer sýningin til Gautaborgar þar sem hún verður opnuð í Rösska Museum 2. september.

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall