Bókasafnsdagurinn 8. september

08.09.2014

Bókasafnsdagurinn er í dag, 8. september.

Í tilefni dagsins bjóðum við upp  á bókahlaðborð með ýmsu góðgæti. Starfsmenn og jafnvel gestir bregða hugsanlega á leik með óvæntar uppákomur.


Kl. 15:30 verður myndin Landsbókasafn 150 ára (33 mín) sýnd í fyrirlestrasal safnsins og strax á eftir verður sýnd mynd frá byggingartíma Þjóðarbókhlöðu (33 mín).

Verið velkomin.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall