Safnkynningar á haustmisseri

11.09.2014

Kynningar á vegum safnsins eru komnar á fullt skrið.  Um er að ræða 

  • Frumkynningar þar sem aðstaða og þjónusta safnsins er kynnt ásamt vef safnsins.    Sýnikennsla er á leitargáttirnar Leitir.is og  Finna tímarit . 
  • Framhaldskynningar með sýnikennslu á gagnasöfn viðkomandi greinar, auk þess sem   farið er nánar í helstu atriði við heimildaleit, leitartækni og útvegun efnis
  • Stuttar kynningar sniðnar að óskum hópsins, t.d. einstök gagnasöfn.

Eyðublað með beiðni um safnkynningu er að finna á vef safnsins.

Fyrrirspurnir má senda á upplys@landsboksafn.is eða hafa samband við upplýsingaþjónustuna í síma 525-5685.

 

 

 

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall