Hinsegin bókagjöf á Alþjóðadegi tvíkynhneigðra

23.09.2014

Í dag, þriðjudag 23. september, klukkan 15:30, á Alþjóðadegi tvíkynhneigðra, afhenda Samtökin ´78 námsgreininni kynjafræði við Háskóla Íslands hluta bókasafns síns að gjöf til varðveislu í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Verið velkomin!

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall