Bleika slaufan

16.10.2014

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í tilefni þess klæddust ýmsir starfsmenn Þjóðarbókhlöðu bleikum lit.

Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall