Ný stjórn kemur saman

26.11.2014

Ný stjórn safnsins kom saman á fundi í dag. Hana skipa Ágústa Guðmundsdóttir, sem er formaður, Elín Soffía Ólafsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson, fulltrúar Háskóla Íslands, Sveinn Ólafsson, fulltrúi Upplýsingar, Kristín Svavarsdóttir, frá vísinda- og tækniráði, Hrafn Loftsson, frá samstarfsnefnd háskólastigsins og Rósa Bjarnadóttir. fulltrúi starfsmanna.

Á myndinni eru líka Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður og Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall