Opinn aðgangur og Bill & Melinda Gates sjóðurinn

28.11.2014

Föstudaginn 21. nóvember samþykkti Bill & Melinda Gates sjóðurinn stefnu um opinn aðgang sem varðar allar rannsóknir sem hljóta styrk úr sjóðnum. Stefnan tekur gildi 1. janúar 2015. Stofnunin er ein sú allra stærsta meðal bandarískra styrkveitenda. Stefnan varðar ekki einungis niðurstöður styrktra rannsókna heldur einnig rannsóknargögnin sjálf. Sjá nánar hér:

http://www.gatesfoundation.org/how-we-work/general-information/open-access-policy


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall