Fréttasafn - Landsbókasafn

Kosningaréttur í 100 ár

29.12.2014

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tekur þátt í viðburðum tengdum 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með veglegri sýningu sem verður opnuð 16. maí 2015. Fyrsti viðburðurinn á vegum afmælisnefndar - og upptaktur að afmælisárinu - er fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur frá 1887, fyrsti fyrirlestur konu á Íslandi, sem verður leiklesinn í Iðnó 30. desember kl 16.00. Fyrirlesturinn Fyrirlesturinn er talinn marka upphaf kvenréttindabaráttu á Íslandi. Nánari upplýsingar um dagskrá afmælisins er að finna á vefnum kosningarettur100ara.is


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall