Málþing um Hafstein Guðmundsson

06.02.2015

Laugardaginn 7. febrúar kl. 13–16 verður haldið í Þjóðarbókhlöðu málþing um Hafstein Guðmundsson og opnuð sýning um lífsstarf hans.

Jafnframt verður opnuð sýningin Prentsmiðjueintök.

Dagskrá málþingsins:

Svanur Jóhannesson 
um prentsmiðjur á Íslandi og kynni af Hafsteini

Bragi Þórðarson
 hjá Hafsteini í Hólaprenti

Þorgeir Baldursson 
um Odda og samstarf Baldurs föður hans og Hafsteins

Þröstur Jónsson 
um bókbandsnám hjá Hafsteini

Þóra Elfa Björnsson 
um setningu hjá Hafsteini Guðmundssyni í Hólum

Haraldur Ólafsson
um samstarf við Hafstein við Íslenska þjóðmenningu

Helgi Grímsson 
um þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar, síðasta þjóðsagnaflokk Þjóðsögu

Goddur
 um módernistann Hafstein

Fundarstjóri Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður

 



 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall