Tvær sýningar opnaðar

10.02.2015

Laugardaginn 9. febrúar voru tvær sýningar opnaðar í safninu og haldið málþing um Hafstein Guðmundsson. Flutt voru átta erindi auk þess sem Guðmundur sonur Hafsteins hélt stutta tölu og afhenti safninu teikningar föður síns. Fullt var út úr dyrum og góður rómur gerður að erindum og sýningum.

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall