Málþing Félags um átjándu aldar fræði 14. febrúar

11.02.2015

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing
undir yfirskriftinni
Nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum

í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,
laugardaginn 14. febrúar 2015.
Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:30.

Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:

Fatlað fólk með sérstaka og yfirnáttúrulega hæfileika
Eva Þórdís Ebenezersdóttir, þjóðfræðingur

Fylgjutrú í kjölfar siðbreytingar
Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir, þjóðfræðingur

KAFFIHLÉ

Flokkun hins óflokkanlega. Náttúruvísindi og þjóðfræði á 19. öld
Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda

Um vættir í sögu og sinni
Aðalheiður Guðmundsdóttir, dósent í þjóðfræði

Fundarstjóri: Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall