Tímarit í fornleifafræði – opinn aðgangur

14.04.2015

Vekjum athygli á að Maney Publishing veitir opinn aðgang að 43 tímaritum í fornleifafræði og skyldum greinum næstu tvær vikurnar 13.-26. apríl nk.

Notfærið ykkur tækifærið og  skoðið, lesið og vistið greinar sem þið hafið áhuga á.

 

 

Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall