Bókagjöf frá taílenska sendiráðinu

26.06.2015

Morakot Janemathukorn, fulltrúi taílenska sendiráðsins á Íslandi með aðsetur í Kaupmannahöfn, heimsótti safnið 19. júní síðastliðinn ásamt Önnu M.Þ. Ólafsdóttur, sem er heiðurskonsúll fyrir Taíland á Íslandi. Þær afhentu safninu bókagjöf, meðal annars bók um jarðræktarumbætur í Taílandi á vegum konungsfjölskyldunnar og bækur um stjórnmál, efnahag og menningu.Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall