Spegillinn

10.07.2015

Í framhaldi af breytingu á almennum hegningarlögum sem samþykkt var á Alþingi 2. júlí 2015 hefur Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn opnað fyrir aðgang að 2. tölublaði 43. árgangs tímaritsins Spegillinn frá 1983 á vefsíðunni timarit.is. Pappírseintak blaðsins er jafnframt aðgengilegt á lestrarsal í Íslandssafni á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall