Bókasafnsdagurinn 8. september

07.09.2015

Kl. 08:30 - ? Okkar geysivinsæla og rómaða gjafahlaðborð með bókum og kannski einhverju öðru.

Kl. 11:00-11:30  Landsbókasafn Íslands myndband

Kl. 11:30-12:00  Þjóðarbókhlaða (fyrstu árin) myndband

Kl. 13:30  Upplestur skálda í fyrirlestrarsal safnsins á 2. hæð (þó ekki endilega í þessari röð)

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Kristín Svava Tómasdóttir

Júlía Margrét Einarsdóttir

Helga Sóley Viðarsdóttir

Kl. 15:00-15:30 Landsbókasafn Íslands myndband

Kl. 15:30-16:00 Þjóðarbókhlaða (fyrstu árin) myndband


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall