Mótun framtíðar - opnun sýningar

01.10.2015

Fimmtudaginn 1. október kl. 16-18 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af starfslokum Trausta Valssonar, prófessors og útkomu starfsævisögu hans „Mótun framtíðar“.

Dagskrá:

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður, býður gesti velkomna

Opnunarerindi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra                                                     

Hilmar Bragi Janusson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ flytur erindi                             

Trausti Valsson og landsbókavörður undirrita samning um afhendingu gagna frá honum til safnsins.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall