Dagur íslenskrar tungu

16.11.2015

Fyrir réttum 20 árum ákvað ríkisstjórn Íslands, að tillögu menntamálaráðherra að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn heldur úti vef um Jónas, skáldskap hans og fræðistörf, http://jonashallgrimsson.is/.
Hér má lesa um viðburði á degi íslenskrar tungu 2015: http://www.menntamalaraduneyti.is/menningarmal/dit/

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall