Fréttasafn - Landsbókasafn

Dagur íslenskrar tungu

16.11.2015

Fyrir réttum 20 árum ákvað ríkisstjórn Íslands, að tillögu menntamálaráðherra að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn heldur úti vef um Jónas, skáldskap hans og fræðistörf, http://jonashallgrimsson.is/.
Hér má lesa um viðburði á degi íslenskrar tungu 2015: http://www.menntamalaraduneyti.is/menningarmal/dit/

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall