Samstarfssamningur við Hið íslenska bókmenntafélag

18.12.2015

Fimmtudaginn 17. desember var undirritaður samstarfssamningur á milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Hins íslenska bókmenntafélags um sýningu í tilefni af 200 ára afmæli félagsins sem verður opnuð vorið 2016. Jón Sigurðsson forseti HÍB og Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður undirrituðu samninginn.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall