Prufuaðgangur að The Digital Loeb Classical Library

04.02.2016

Þann 27. janúar sl. var opnað fyrir 60 daga prufuaðgang að  The Digital Loeb Classical Library http://www.loebclassics.com sem er safn bókmennta á grísku og latínu. Aðgangurinn er fyrir notendur Landsbókasafns og Háskóla Íslands þ.e. opið er fyrir aðgang á háskólasvæðinu.
Til að vista leitarniðurstöður og vinna með gögn þarf hver notandi að skrá sig inn,  búa sér til eigin síður (My Loebs).

Sjá nánar http://www.loebclassics.com/page/faq/frequently-asked-questions


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall