Gegnir.is í nýjum búningi

12.02.2016

Mánudaginn 15. febrúar nk. mun vefurinn gegnir.is verða fluttur yfir í vefinn leitir.is og verður öllum þeim sem fara inn á gegnir.is vísað inn í nýja útlitið á leitir.is vefnum.

Á vefnum leitir.is verða tveir nýir hnappar:
Nýr hnappur: „Leit í Gegni“: Leit er takmörkuð við gögn úr Gegni.
Nýr hnappur: „Leit í leitir.is“: Leit í öllum gagnasöfnum. 

Nánari leiðbeiningar: https://youtu.be/CeAQEVxBIjw

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall