Verkefnavaka HÍ í Þjóðarbókhlöðunni

02.03.2016

Verkefnavaka

Verkefnavaka í Háskóla Íslands verður haldin í Þjóðarbókhlöðunni fimmtudaginn 3. mars 2016 kl. 17-22.

Ritver Menntavísindasviðs, Ritver Hugvísindasviðs, Bókasafn Menntavísindasviðs, Náms- og starfsráðgjöf HÍ og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn standa að verkefnavökunni en tilgangur hennar er að aðstoða nemendur HÍ í verkefnavinnu.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall