Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni

04.03.2016

Í tengslum við sýningu í safninu í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður erindi í fyrirlestrasal safnsins miðvikudaginn 9. mars 2016, kl. 12:10- 12:40. Sigfús Jónasson guðfræðinemi flytur erindið "Gullni ljóminn kemur úr norðrinu - Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni". Málstofustjóri verður Þuríður Björg Wium Árnadóttir, guðfræðinemi. Boðið verður upp á léttar veitingar að erindinu loknu.

    


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall