10. ársfundur Landsaðgangs, 18. mars 2016

17.03.2016

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor spjallaði um opinn aðgang út frá sjónarmiði háskólakennara á ársfundi Landsaðgangs að rafrænum áskriftum sem var haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu, föstudaginn 18. mars kl. 15.00

Dagskrá fundarins:

1. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor spjallar um opinn aðgang
    frá sjónarmiði háskólakennara
2. Fundargerð 9. ársfundar
3. Starf stjórnarnefndar
4. Ársskýrsla 2015
5. Ársreikningur 2015
6. Greiðsluskipting 2016
7. Önnur mál

Gögn fundarins eru aðgengileg á vef Landsaðgangs að rafrænum áskriftum og þar er einnig hægt að nálgast upptöku af fundinum.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall