Prufuaðgangur að tímaritum og rafbókum frá GeoScienceWorld

12.04.2016

Búið er að opna fyrir prufuaðgang á Háskólanetinu að tímaritum http://www.geoscienceworld.org/ og rafbókum http://ebooks.geoscienceworld.org/ frá GeoScience World. Um er að ræða aðgang að 146 þúsund greinum úr 46 tímaritum á sviði jarðvísinda aftur til 1920, og 17 þúsund bókarköflum úr 1.050 bókum frá virtustu útgefendum heims á þessu sviði. Aðgangurinn er til og með 30. apríl. 

Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall