Íslensk sagnablöð

Hið íslenska bókmenntafélag gaf út tímaritið Íslensk sagnablöð frá árinu 1817 til ársins 1826. Tvö bindi komu út og skiptust þau í tíu deildir. Ein deild fyrir hvert ár. Fyrsti árgangurinn kom út í 300 eintökum og var dreift ókeypis til félagsmanna. Finnur Magnússon, prófessor í Kaupmannahöfn og formaður félagsins, samdi allar fréttir; bæði innlendar og erlendar.

Hér má lesa tímaritið:

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=49

Fyrri kjörgripir


Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund
200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Skjalasafn Hringsins
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Ein ný sálmabók 1589
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall