Bókamessa í Prag

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Dagana 12.-15. maí 2016 var bókamessa í Prag þar sem áhersla var lögð á bókmenntir Norðurlanda.  Meðal gesta voru Sjón og Yrsa Sigurðardóttir. Í tilefni þess hefur verið sett upp lítil sýning á tékkneskum þýðingum íslenskra bókmennta í Íslandssafni.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Andlit til sýnis

Andlit til sýnis

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Frá vaxhólkum til geisladiska

Frá vaxhólkum til geisladiska

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall