Bókasafnsdagurinn

08.09.2016

Í dag, þann 8. september er bókasafnsdagurinn og einnig alþjóðlegur Dagur læsis. Af því tilefni eru bækur gefnar og boðið upp á dagskrá í fyrirlestrasalnum. Þema bókasafnsdagsins er "Lestur er bestur út fyrir endimörk alheimsins."

Dagskrá Landsbókasafns í dag:

kl. 08:15  Gjafahlaðborðið okkar víðfræga með fjölbreyttu efni.

kl.. 11:20 Sýning á bíómyndinni  StarWars: A New Hope 4 . (ca 2 tímar í sýningu)

Kl. 13:30-14:40 Sævar Helgi frá Stjörnuskoðunarfélaginu verður með erindi og svo bregða starfsmenn á leik.

kl. 15:00-16:00 Fræðslumyndir um Landsbókasafn Íslands og byggingarsögu Þjóðarbókhlöðu.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall