Bríet Bjarnhéðinsdóttir - 160 ára minning

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

´

Þann 27. september 2016 var opnuð í safninu lítil sýning um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur en 160 ár voru þá liðin frá fæðingu þessa frumkvöðuls í jafnréttisbaráttunni.
Rakel Adolphsdóttir, nýráðin forstöðukona Kvennasögusafns á veg og vanda af sýningunni sem lýkur 30. janúar 2017.

Skrá

Spjald

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772-2022 | 250 ár

Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772-2022 | 250 ár

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Kveisustrengur

Kveisustrengur

Sýning í Safnahúsi

Sjá nánar
Þýðingar á íslenskum bókmenntum

Þýðingar á íslenskum bókmenntum

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Þýðingar íslenskra bókmennta á norsku og þýsku

Þýðingar íslenskra bókmennta á norsku og þýsku

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall